Álskáli sem stækkar heimilið og eykur lífsgæði


Álskálar eru fullkomin leið til að bæta við heimilið björtu og notalegu rými sem nýtist allt árið. Með álskála færðu stað þar sem þú getur notið birtunnar, veðursins og náttúrunnar – hvort sem það er á heitum sumardegi eða köldu vetrarkvöldi.


Við bjóðum upp á sérsniðna sólskála, sem sameina nútímalega hönnun, góða einangrun frá regni og vindum og mikinn endingartíma. Allt gler er öryggisgler samkvæmt ströngustu stöðlum og álprófílar eru fáanlegir í öllum helstu RAL-litum til að passa fullkomlega við útlit hússins.


Kostir álskála:

  • Bjart og hlýlegt rými allt árið
  • Aukin nýting á fermetrum heimilisins
  • Stílhrein hönnun sem bætir útlit hússins
  • Endingargott kerfi úr áli og öryggisgleri


Hægt er að velja 5 útfærslur af hliðum


Álskáli er ekki aðeins fjárfesting sem eykur verðmæti eignarinnar – heldur líka lífsgæði fjölskyldunnar. Hvort sem þú notar hann sem setustofu, veislusal eða gróðurhús, þá er álskálii lausnin sem gefur þér nýtt rými til að njóta.


Fáðu tilboð